A Cure for Wellness (2017)
Metnaðarfullur ungur stjórnandi er sendur til svissnesku Alpanna til að endurheimta forstjóra fyrirtækisins úr höndum dularfulls meðferðarhælis.
Deila:
Söguþráður
Metnaðarfullur ungur stjórnandi er sendur til svissnesku Alpanna til að endurheimta forstjóra fyrirtækisins úr höndum dularfulls meðferðarhælis. Hann fer fljótt að gruna að kraftaverkameðferðir hælisins séu ekki allar þar sem þær eru séðar. Þegar hann fer að fletta ofan af hrikalegum leyndarmálum, þá reynir á geðheilsu hans, og ekki batnar það þegar hann er greindur með sama sjúkdóm og þann sem allir á hælinu eru að leita sér lækninga við.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Broadway VideoUS

Little StrangerUS


























