Náðu í appið
X-Men: Days of Future Past

X-Men: Days of Future Past (2022)

"His past. Our future."

2 klst 12 mín2022

X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic75
Deila:
X-Men: Days of Future Past - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

X-Men hópurinn heyjar stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra í tveimur tímabeltum. Persónurnar úr upprunalegu X-Men myndunum slást í hóp með yngri útgáfum af sjálfum sér úr X-Men: First Class, í sögulegum bardaga sem verður að verða til þess að fortíðin breytist - til að framtíðin bjargist. Í X-Men: Days of Future Past eiga hetjurnar í vanda með dimman hliðarheim þar sem stökkbreyttir eru veiddir og drepnir af vélmennum undir stjórn Bolivar Trask, leikinn af Peter Dinklage. Prófessor X og Magneto finna aðferð við að senda Logan, öðru nafni Wolverine, aftur í tímann - sem skýrir áttunda áratugs myndina, en þar þarf hann að finna yngri útgáfur X-mannanna og fá hjálp þeirra við að breyta framtíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Bad Hat Harry ProductionsUS
The Donners' CompanyUS
20th Century FoxUS
Marvel EntertainmentUS
TSG EntertainmentUS
Genre FilmsUS