Upphaf hinna stökkbreyttu
Aukin tækni í kvikmyndaiðnaðinum færir okkur sífellt lengra inn í ævintýraveröld sem áður var okkur aðeins kunnug í teiknimyndablöðum síðustu aldar. Þessi mynd sýnir okkur upph...
"Their powers would make them different. But destiny would make them allies."
X-Men First Class greinir frá byrjun hinna epísku X-Men sagna og afhjúpar áður leyndar sögur á bakvið fræga atburði í mannkynssögunni.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
KynlífX-Men First Class greinir frá byrjun hinna epísku X-Men sagna og afhjúpar áður leyndar sögur á bakvið fræga atburði í mannkynssögunni. Áður en hinir stökkbreyttu opinberuðu tilvist sína og áður en Charles Xavier varð Professor X og Erik Lehnsherr varð Magneto voru þeir tveir ungir menn við það að uppgötva krafta sína í fyrsta sinn. Við kynnumst þessum ungu mönnum áður en hugsjónir þeirra hafa sundrað þeim. Charles er hrokafullur nemandi við Oxford háskólann þegar hann kynnist skólafélaga sínum Erik. Charles hefur tekið doktorspróf í guðfræði og heimspeki en Erik hefur hlotið styrk til að nema við Oxford vegna tungumálakunnáttu sinnar. Það er óhætt að segja að bakgrunnur þeirra sé eins ólíkur og hugsast getur, Charles er af ríkri breskri ætt en foreldrar Eriks dóu í gasklefum gyðinga. En andstæður hrífast oft hver að annarri. Við vinnu sína með öðrum stökkbreyttum einstaklingum komast þeir að því hvar ágreiningur þeirra liggur í raun og stríðið milli bræðralags Magneto og X-Manna Xaviers hefst.




Aukin tækni í kvikmyndaiðnaðinum færir okkur sífellt lengra inn í ævintýraveröld sem áður var okkur aðeins kunnug í teiknimyndablöðum síðustu aldar. Þessi mynd sýnir okkur upph...
X-men: first class er forsaga X-Men myndanna byggðum á Marvel seríunni sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum. Í þetta sinn er sagt frá því hvernig fyrsta stökkbreytta fólkið kynntist og my...
Ég var að búast við góðri mynd en hún flaug langt frammúr væntingum, virkilega vönduð og allt öðruvísi ofurhetjumynd. Ekki þessi dæmigerða afþreyingamynd þarsem hasar er nr. 1 og 2 ...
Miðað við reglulegt metnaðarleysi Fox-mynda síðustu ár sem hefur mikið bitnað á gæðum undanfarinna X-Men-mynda var ég farinn að halda að ég ætti ekki eftir að sjá aðra góða mynd ...