Náðu í appið
Kick-Ass

Kick-Ass (2010)

"Shut up. Kick ass"

1 klst 57 mín2010

Dave Lizewski er langt í frá aðal töffarinn í menntaskólanum.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Dave Lizewski er langt í frá aðal töffarinn í menntaskólanum. Hann hefur áhuga á teiknimyndasögum, á nokkra góða vini og býr einn með föður sínum. Líf hans er fremur einfalt og þægilegt. Þrátt fyrir þetta ákveður hann einn daginn að gerast ofurhetja, þó svo að hann búi ekki yfir neinum ofurkröftum eða öðrum slíkum hæfileikum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MarvGB
Plan B EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (7)

Ljúffeng blanda af gríni og spennu

★★★★★

Kvikmynda unnendur hafa ekki frábæra reynslu af kvikmyndum byggðum á myndasögum. Leikstjórinn Matthew Vaughn stefndi greinilega að því að bæta þá reynslu þegar hann tók að sér að ger...

Ótrúlega fyndin

★★★★★

Kick ass er ótrúlega fyndin og skemmtileg ofurhetjumynd. Hún er í bíó núna og mæli ég með að sem flestir skelli sér á hana. Hún fjallar um strákinn Dave sem er komin með leið á v...

Snarklikkuð, skemmtileg og brútal

★★★★★

Ég vil taka það fram að ef þú ætlar að lesa þetta án þess að hafa séð myndina þá skaltu sjá hana fyrst eða láta mig spilla fyrir þér þessum yndislega söguþræði sem hú hefur ...

I can't fly. But I can kick your ass.

Kick Ass. Frammistaða Aaron Johnson sem titil persóna myndarinar 'Kick Ass' var nokkuð góð , en féll allgjörlega í skugga Chloe Moretz í hlutverki Hit Girl, sem að mínu mati ...

Kom á óvart og bara mögnuð í alla staði

Ég hafði aldrei neitt mikla trú á þessari mynd. Það er kannski bara ég, en áhugi minn á ofurhetjamyndum hefur aldrei verið upp á það besta upp á síðkastið. Kick-Ass er án efa ein...

Akkúrat það sem titillinn lofar

★★★★☆

Kick-Ass er ein af þessum myndum sem mig dauðlangaði að sjá aftur um leið og hún kláraðist. Hún er bara svo snargeðveik í alla staði; flippuð, yfirdrifin, ofbeldisfull, stílísk og meir...