Ég er sucker fyrir ofurhetjumyndum og þessi klikkar ekki.Mæli eindregið með henni!!!
X-Men: The Last Stand (2006)
X3, X-Men 3
"Evolution will make a last stand."
Þegar lækning er fundinn fyrir stökkbreytta, sem virðist geta breytt öllum stökkbreyttum í venjulega manneskju, er órói í samfélagi stökkbreyttra.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar lækning er fundinn fyrir stökkbreytta, sem virðist geta breytt öllum stökkbreyttum í venjulega manneskju, er órói í samfélagi stökkbreyttra. Á meðan sumir stökkbreyttir eru hrifnir af hugmyndinni um lækningu, þar á meðal Rogue, þá finnst öðrum að það ætti ekki að vera til lækning. Magneto, sem enn telur að stríð sé í vændum, ræður til sín stóran hóp stökkbreyttra til að berjast gegn Warren Worthington II og lækningu hans. Það ætti að vera auðvelt fyrir X-Men að koma í veg fyrir þetta, en Magneto hefur eitt framyfir þau, sem Wolverine hefur ekki. Jean Grey hefur slegist í hóp með Magneto. The Phoenix hefur vaknað innra með henni, sem gefur henni vald til að eyðileggja allt sem er í vegi fyrir henni, jafnvel þó þetta "allt" sé X-Men.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Frægir textar
"Juggernaut: You gonna let me outta here? I need to pee!"
Gagnrýni notenda (7)
Fín mynd. Góður lokasprettur á skemmtilegri sögu. Ég bjóst alveg eins við að hún yrði algjört flopp, en hér hefur greinilega verið vandað til verka. Kjarninn er ekki alveg eins öflugur...
X-Men: The Last Stand hefði getað verið svo miklu meira en það sem hún var, myndin hegðar sér eins og klessa af hasar með smá sögu inn í sér. Reynt er að fara í gegnum söguþráðinn ...
Ágæt skemmtun en svekkjandi lokakafli.
Ég verð að segja, að þrátt fyrir að þessi þriðja og mögulega síðasta mynd (eða hvað?) í X-Men seríunni hafi reynst vera fínasta afþreying þá tel ég mig vera afar örlátan á þe...
Já ég fór á þessa mynd í gær og varð fyrir vonbrigðum, þessi mynd er bara hreinasta hollywood og er mjög léleg miðað við fyrri myndirnar, mest allt aðalfólkið deyr eða verða lækkn...
Þriðja X-men myndin er þó nokkuð vel heppnuð. Bryan Singer er ekki lengur í leikstjórasætinu en í staðinn er kominn ekkert síðri leikstjóri nefninlega Brett Rattner og ekki ber mikið á...
Þá er lokakaflinn í X-men kominn. Þetta er það sem aðdáendur eru búnir að bíða eftir: Uppgjörið milli X-manna og venjulegra borgarbúa. X3 er stórkostleg. Hasarinn rosalegur, tæknibrel...






























