Independence Day: ID4 er ein svakalegasta mynd sem kom fram í bíóhúsum the last decade. Sagan: Fólk lifir lífi sínu eins eðlilega og það getur. En það á allt eftir að breytast þegar gei...
Independence Day (1996)
ID4
"The question of whether or not we are alone in the universe has been answered."
Þann 2.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Þann 2. júlí fara fjarskiptatæki um allan heim að truflast af einhverjum furðulegum bylgjum. Fljótlega verða menn varir við gríðarlega stóra hluti sem eru á leið til jarðar og menn óttast að rekist á Jörðina. Í fyrstu halda menn að þetta séu loftsteinar, en seinna sjá menn að um er að ræða risastór geimskip sem geimverur stjórna. Eftir árangurslausar tilraunir til að ná sambandi við geimverurnar, þá uppgötvar vísinda- og tæknimaðurinn David Levinson, að geimverurnar ætli sér að ráðast á fjölda stórborga um allan heim á sama andartakinu. Þann 3. júlí eyða geimskipin New York, Los Angeles og Washington. Eftirlifendur flýja í átt að svæði 51, hinu dularfulla tilraunasvæði stjórnvalda, þar sem sagt er að menn geymi geimskip. Eftirlifendurnir ákveða að búa til áætlun um að grípa til varna og ráðast á geimverunar, og þann 4. júlí verður dagurinn þar sem mannkynið mun berjst fyrir frelsi sínu. 4. júlí verður þjóðhátíðardagurinn ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAlveg ágæt mynd, fyndin og spennandi. Ófrýnar geimverur koma á skipunum sínum á jörðina og ætla sér ekkert annað en heimsyfirráðum. Þá þarf forseti Bandaríkjanna (Jeff Goldblum, The ...
Þetta er ein af uppáhaldsmyndum mínum. Will Smith, Bill Pullman og Jeff Goldblum taka sig allir vel út í hlutverkum sínum og þá kannski sérstaklega Will Smith. Hann er mjög töff í myndinni...
Þessi er alveg fín.. ég hef einhverja hluta vegna séð hana mjög oft og á nokkrum tungumálum og maður getur alveg haft gaman að henni. Fínir brandarar og svona.. en það sem fer í mínar f...
ID4 - tímanum væri betur varið í að spila tölvuleik. Hve mikla ánægju hefur þú af að HORFA á tölvuleik? Ekki mikla, myndi ég veðja á. Þetta er ástæða þess að umrædd mynd er jafn...
Snilld, snilld, snilld og aftur SNILLD! Æðisleg mynd! Þeir lúðar sem ENN eru ekki núnir að sjá hana leigi hana strax.
Sjaldan eða aldrei hef ég orðið fyrir jafnmiklum vonbrigðum í bíóhúsi eins og þegar ég sá þessa mynd. Sumir af aðalleikurunum standa sig býsna vel, en sagan er bara svo vond og vitlaus ...
Kvikmyndin "ID4: Independence Day" varð ein vinsælasta mynd ársins 1996 enda var ekkert til sparað til að skemmta áhorfendum frá toppi til táar! Þetta er vísindatryllir og ævintýri fyrir ...
Framleiðendur


Verðlaun
Vann Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur og tilnefnd til Óskars fyrir hljóð. Fjöldi annarra tilnefninga og verðlauna.






























