Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Midway 2019

Justwatch

Frumsýnd: 15. nóvember 2019

One Battle Turned the Tide of War.

138 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Myndin dregur nafn sitt af samnefndri sjóorrustu á milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari sem átti sér stað vestan við Midway-eyju á Kyrrahafi 4.–7. júní 1942, sex mánuðum eftir að japanski flugherinn hafði gert árás á og stórlaskað flota Bandaríkjanna í Pearl Harbour við Hawaii-eyjar. Í Midway-orrustunni öttu kappi bandarísku flotaforingjarnir... Lesa meira

Myndin dregur nafn sitt af samnefndri sjóorrustu á milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari sem átti sér stað vestan við Midway-eyju á Kyrrahafi 4.–7. júní 1942, sex mánuðum eftir að japanski flugherinn hafði gert árás á og stórlaskað flota Bandaríkjanna í Pearl Harbour við Hawaii-eyjar. Í Midway-orrustunni öttu kappi bandarísku flotaforingjarnir Chester Nimitz, Frank Jack Fletcher og Raymond A. Spruance og japanskir kollegar þeirra, Isoroku Yamamoto, Chūichi Nagumo og Nobutake Kondō, og voru það þeir síðarnefndu sem gerðu árásina, en markmið Japana var sem fyrr að þurrka út allan flota Bandaríkjanna á Kyrrahafi svo þeir gætu verið þar einráðir.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.05.2022

Cruise kom á þyrlu á frumsýningu Top Gun

Tom Cruise gerir nú víðreist um heiminn til að kynna nýjustu mynd sína Top Gun: Maverick, sem hefur verið að fá góðar viðtökur gagnrýnenda. Í gær var hann til dæmis viðstaddur góðgerðarsýningu í Lundúnum að viðstöddum hertoganum og hertogaynjunni af Cambridge og á dögunum var hann viðstaddur h...

03.02.2022

Hamfarir á himni og jörðu

Tvær verulega spennandi myndir koma í bíó á morgun, báðar hamfaramyndir en á misstórum skala. Hamfaramyndin Moonfall er eftir einn þekktasta hamfaramyndaleikstjóra allra tíma, Roland Emmerich, ( Independence Day ) og nú er ...

20.11.2019

Ökuþórar í öndvegi

Ný bíómynd fór á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi, og ýtti þar með Hvolpasveitinni vösku niður í annað sætið. Nýja toppmyndin er hin sögulega Ford V Ferrari með Christian Bale og Matt Damon í aðal...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn