Independence Day: Resurgence (2016)
Independence Day 2
"We had twenty years to prepare. So did they."
Myndin gerist 20 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, metsölumyndarinnar Independence Day, og segir frá því þegar geimverurnar koma aftur til að ná yfirráðum hér á...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist 20 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, metsölumyndarinnar Independence Day, og segir frá því þegar geimverurnar koma aftur til að ná yfirráðum hér á jörðu, af enn meira afli en síðast, en Jarðarbúar hafa notað tæknina sem þeir kynntust í fyrstu myndinni til að styrkja heri sína. Vandamálið er að geimverurnar hafa einnig þróað sína tækni á tímanum sem liðinn er frá því síðast!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Roland EmmerichLeikstjóri

Dean DevlinHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS

TSG EntertainmentUS

Centropolis EntertainmentUS
Stereo DUS






















