Náðu í appið
Moonfall

Moonfall (2022)

"In the Year 2021 the Moon will come to us."

2 klst2022

Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu fyrir alla íbúa hennar.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic41
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu fyrir alla íbúa hennar. Aðeins nokkrar vikur eru þar til áreksturinn mun eiga sér stað og heimurinn er á barmi tortímingar. NASA stjórnandinn og fyrrum geimfarinn Jo Fowler er sannfærð um að hún viti hvernig hægt sé að bjarga heiminum - en þeir einu sem trúa henni eru annar geimfari, Brian Harper, og samsæringakenningasmiðurinn K.C. Houseman. Nú þarf þríeykið að fara út í geim, á brott frá ástvinum sínum, einungis til að að komast að því að mögulega voru þau að búa sig undir rangt verkefni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Josh Gad átti upprunalega að leika KC Houseman, en þurfti að hætta við vegna árekstra við önnur verkefni.
Leikstjórinn, Roland Emmerich, er þekktur fyrir hamfaramyndir eins og Independence Day, Independence Day: Resurgence, 2012 og The Day after Tomorrow.
Harold Kloser tók upp tónlistina í myndina á Synchron sviðinu, sem er við fyrrum kvikmyndaverið Rosenhügel, í Vín í Austurríki í september 2021. Hljóðfærin, eins og strengirnir, voru teknir upp sér, til að gefa meiri sveigjanleika í eftirvinnslu myndarinnar.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Centropolis EntertainmentUS
Street EntertainmentUS
LionsgateUS
AGC StudiosUS
Huayi Tencent EntertainmentHK
Huayi Brothers InternationalHK