Þeir sem fýla lagið thunderbirds are go með busted ættu endilega að skella sér á þessa mynd. þetta er góð mixtúra af spennu, hasar og góðri tónlist. myndin fjallar um ósköp venjulega...
Thunderbirds (2004)
"Climb into the drivers seat of the most advanced rescue vehicles on the planet"
Sagan gerist árið 2010.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan gerist árið 2010. Táningsdrengurinn Alan Tracy er sendur í heimavistarskóla, en hann er yngsti sonur Jeff Tracy, fyrrum geimfara. Jeff, sem er ekkill, stofnaði alþjóðlega björgunarsveit, og ól syni sína upp til að vera hluti af þessu leynilega verkefni, sem notar háþróaða tækni til að bjarga fólki um allan heim. Jeff og eldri synir hans, John, Virgil, Scott og Gordon, sem voru rétt eins og Alan skírðir í höfuðið á geimförunum sjö á Mercury, eru hluti af verkefninu ásamt Lady Penelope og matráðsmanni hennar og bílstjóra, Parker. Háþróuð framtíðartæki þeirra eru þróuð af snillingnum og vísindamanninum sem þekktur er undir nafninu Brains, sem býr í björgunarstöðinni á Tracy eyju, einhversstaðar í Kyrrahafinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Kjánahrollur
Hvenær ætlar Hollywood að gera sér grein fyrir því að það er dautt mál að reyna að flytja hundgamla barnatímaþætti yfir á hvíta tjaldið? Ég meina, myndir eins og The Flintstones (og...

















