Volunteers (1985)
"Ready or not, here they come / Tom Hanks and John Candy are building a bridge between two cultures... even if no one wants it."
Lawrence er ríkur strákur með slæman hreim og er nú orðinn stórskuldugur.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Lawrence er ríkur strákur með slæman hreim og er nú orðinn stórskuldugur. Eftir að faðir hans neitar að redda honum, þá sleppur Lawrence frá reiðum lánadrottnum, með því að gerast friðargæslumaður í suð-austur Asíu, þar sem hann fær það verkefni að byggja brú fyrir þorpsbúa með bandarískum félaga sínum Tom Tuttle, og hinni fallegu og jarðbundnu Beth Wexler. Þau átta sig hinsvegar ekki á því að Bandaríkjaher, kommúnistaher á svæðinu og valdamikill eiturlyfjabarón, ásælast öll brúnna. Með hjálp At Toon, sem er eini maðurinn í bænum sem talar ensku, þá verða þau að berjast gegn þessum þremur aðilum, og átta sig á hvað er best fyrir þorpsbúa, og þá sjálfa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















