U.S. Marshals er fín spennumynd. Mjög svipaður söguþráður og í Fugitive nema núna þú sleppur hann úr flugvél ( í stað fyrir úr rútu eins og í The Fugitive ). Hann er auðvitað sakla...
U.S. Marshals (1998)
"The cop who won't stop is back. But this time he's chasing down a lot more than a fugitive."
Þegar flugvél í fangaflutningum, með lögreglufulltrúann Sam Gerard innanborðs, brotlendir, þá hjálpar einn fanginn, Mark Sheridan, honum að bjarga föngum sem eru fastir í flakinu,...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Þegar flugvél í fangaflutningum, með lögreglufulltrúann Sam Gerard innanborðs, brotlendir, þá hjálpar einn fanginn, Mark Sheridan, honum að bjarga föngum sem eru fastir í flakinu, og flýr svo sjálfur af vettvangi. Gerard og lögreglufulltrúar hans byrja að leita að fanganum, en málin fljækjast þegar saga fangast fer að koma betur og betur í ljós, og sakfelling hans verður meira og meira vafasöm. Á sama tíma reynir Mark Sheridan sjálfur að komast að sannleikanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Fínasta mynd með Tommy Lee Jones, Wesley Snipes. Þetta er mjög lík mynd og The Fugitive nema mér fannst hún aðeins betri. Annas var ég alls ekki óánægður með þessa mynd og Tommy Lee J...

















