The Quiet Ones (2014)
"Something unspeakable is happening to Jane Harper."
Eðlisfræðiprófessor og nemandi hans reyna að sanna með tilraunum að meintir yfirnáttúrlegir hæfileikar ungrar stúlku eigi sér vísindalegar skýringar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Eðlisfræðiprófessor og nemandi hans reyna að sanna með tilraunum að meintir yfirnáttúrlegir hæfileikar ungrar stúlku eigi sér vísindalegar skýringar. Myndin segir frá háskólakennaranum Joseph Coupland sem er sannfærður um að allt sem fólk telur yfirnáttúrulegt eigi sér ofureðlilegar skýringar í vísindunum. Til að sanna sitt mál ákveður hann ásamt nemendum sínum að gera tilraunir á ungri stúlku, Jane Harper, sem heldur því fram að illur andi hafi tekið sér bólfestu í líkama sínum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John PogueLeikstjóri
Aðrar myndir

Oren MovermanHandritshöfundur
Aðrar myndir

Craig RosenbergHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Hammer Film ProductionsGB

Exclusive MediaUS
Travelling Picture Show CompanyUS

















