Fín mynd sem kom skemmtilega á óvart. Ég hafði nú litlar hugmyndir um Half light út frá trailernum og vissi eiginlega ekkert um myndina. En hún segir frá rithöfundinum Rachel Carlson (Demi ...
Half Light (2006)
"When the darkness falls the dead will rise."
Eftir hörmulegt slys þegar 5 ára sonur hennar drukknar, þá flytur metsöluhöfundurinn Rachel Carlson í kofa úti í sveit, við sjóinn í Skotlandi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir hörmulegt slys þegar 5 ára sonur hennar drukknar, þá flytur metsöluhöfundurinn Rachel Carlson í kofa úti í sveit, við sjóinn í Skotlandi. En djöflar Rachel hafa elt hana, og einmanaleikinn og ofsóknaræðið, gera það að verkum að hún veit ekki lengur hvað er raunveruleiki og hvað ímyndun, nú þegar hún þarf að berjast fyrir lífi sínu, og draugar og annar hryllingur herjar á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Craig RosenbergLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS
Samuels MediaUS

VIP 3 Medienfonds
Half Light
Rising Star ProductionsUS












