Rampart (2011)
"His District. His Rules. / The most corrupt cop you've ever seen on screen."
Lögreglumaðurinn Dave Brown notar ofbeldi og ótta til að fá sínu framgengt, en hann fékk viðurnefnið „Date Rape Dave“ eftir að hann lamdi líftóruna úr...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Lögreglumaðurinn Dave Brown notar ofbeldi og ótta til að fá sínu framgengt, en hann fékk viðurnefnið „Date Rape Dave“ eftir að hann lamdi líftóruna úr manni sem grunaður var um nauðgun. Dag einn, þegar Dave er í eftirlitsferð, er ekið á bíl hans á gatnamótum. Viðbrögð hans eru að ráðast á bílstjórann sem ók á hann. Það sem Dave veit ekki er að einn áhorfandinn að aðförum hans tekur árásina upp á myndband og gerir það opinbert. Þar með má segja að fjandinn verði laus ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Oren MovermanLeikstjóri
Aðrar myndir

James EllroyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Lightstream PicturesUS

Waypoint EntertainmentUS
Amalgam Features
The Third Mind Pictures

















