Náðu í appið
The Messenger

The Messenger (2009)

1 klst 52 mín2009

Bandaríski liðþjálfinn Will Montgomery slasast þegar sprenging verður í námundan við hann, þar sem hann er við störf í Írak.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Bandaríski liðþjálfinn Will Montgomery slasast þegar sprenging verður í námundan við hann, þar sem hann er við störf í Írak. Hann er nú kominn aftur til Bandaríkjanna að jafna sig af sárum sínum, en hann meiddi sig bæði á auga og fæti. Hann hefur kynferðislegt samband við gömlu kærustuna Kelly, þó svo að hún sé nú trúlofuð öðrum manni, sem Will þekkir. Herinn ákveður að færa Will til í starfi yfir í sálfræðiráðgjöf þann tíma sem hann á eftir í herþjónustu, en hann er ekki viss um að ráða við það starf. Þegar hann kynnist Olivia Pitterson, sem missti mann sinnn í Írak, hrífst hann af henni, sem er kannski ekki það besta í stöðunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alessandro Camon
Alessandro CamonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

OscilloscopeUS