Náðu í appið
Heights

Heights (2005)

1 klst 33 mín2005

Myndin fjallar um fimm persónur á einum sólarhring á haustdegi í New York.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um fimm persónur á einum sólarhring á haustdegi í New York. Isabel er ljósmyndari. Hún fær bakþanka vegna væntanlegs hjónabands hennar og Jonathan, sem er lögfræðingur. Sama dag uppgötvar móðir hennar, Diana, að eiginmaður hennar á sér nýja ástkonu, og byrjar að endurhugsa þær leiðir sem hún hefur valið sér í lífinu, og opið hjónaband hennar. Leiðir Diana og Isabel liggja saman við Alec, ungan leikara, og Peter, sem er blaðamaður. Eftir því sem þessar tengdu sögur halda áfram að þróast, þá byrja tengslin á milli persónanna að verða skýrari. Isabel, Jonathan, Diana, Alec og Peter verða að ákveða hverskonar lífi þau vilja lifa áður en sólin rís á nýjan leik.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Terrio
Chris TerrioLeikstjórif. -0001
Amy Fox
Amy FoxHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Merchant Ivory ProductionsUS