Náðu í appið
Raiders of the Lost Ark

Raiders of the Lost Ark (1981)

Indiana Jones 1

"Indiana Jones - the new hero from the creators of JAWS and STAR WARS."

1 klst 55 mín1981

Sagan gerist árið 1936.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic86
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Sagan gerist árið 1936. Háskólaprófessor í fornleifafræði sem kallast Indiana Jones, heldur upp í ferðalag inn í frumskóga Suður- Ameríku í leit að gullstyttu. Til allrar óhamingju þá býr hann óafvitandi til stórhættulega gildru um leið, en sleppur naumlega. Seinna heyrir Jones um grip frá Biblíutímum sem kallast sáttmálsörkin, sem kann að geyma leyndarmálið á bakvið tilveru mannanna. Nú setur Jones aftur upp hattinn og fer til Nepal og Egyptalands til að finna þennan grip. Í vegi hans verða ýmsir óvinir, svo sem Renee Belloq og her Nasista.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Lucasfilm Ltd.US

Verðlaun

🏆

Vann fjögur Óskarsverðlaun, fyrir listræna stjórnun, hljóð, brellur og klippingu. Tilnefnd einnig til fjögurra Óskara í viðbót, fyrir leikstjórn, tónlist, besta mynd og kvikmyndatöku.

Gagnrýni notenda (12)

★★★★☆

Raiders of the lost ark segir frá ferðalagi fornleifafræðingsins Indiana Jones(Harrison Ford) víðsvegar um heiminn í....tja, leitinni að hinni týndu örk árið 1936. Ég hafði soldið gaman...

Fyrsta og besta Indiana Jones myndin er í raun sú tuttugasta og fjórða, ef sjónvarpsmyndirnar eru taldar með og þær hafðar í réttri atburðarás. Í þessu tilfelli er fornleifafræðinguri...

Steven Spielberg og George Lucas sameina hér krafta sína í fyrstu Indiana Jones myndinni. Og hvað gerist? Bara fín mynd. Indiana þarf að fara til Egyptalands til að finna Sáttmálsörkinn...

Sú fyrsta og að mínu mati besta Indiana Jones myndin. Indiana Jones (Harrison Ford) er hér ráðin til að finna hina týndu örk, sem geymdi boðorðin 10. En á meðan eru nasistarnir að leita ...

★★★★★

Indiana Jones: Raders of the Lost Ark er frábær mynd og er hún sú næsta besta í syrpuni um forleifafræðingin Indiana Jones. Myndin fjallar um það að Jones er sendur til Egiptalands til að ...

Fín ævintýra mynd en við hverju á maður að búast Þegar Steven og Lucas sameina krafta sína. Mín skoðun er sú að þetta er mynd sem gaman er að sjá öðru hvoru enda vel gerð.

Indiana Jones The Raiders Of The Lost Ark er allveg hrein snilld enda leikstýrir Steven Spielberg henni. Harrison Ford leikur hér forleifafræðinginn Indiana Jones sem uppgvötar um Týndu Örkina ...

Klassísk snilld leikstýrð af honum góðkunnuga Steven Spielberg. Dr. Indiana Jones er fornleifafræðingur árið 1937 sem fær upplýsingar hjá vinnuveitendum sínum í skólanum sem hann kenni...

Þetta er að mínu mati besta mynd sem gerð hefur verið. Þessi mynd er um fornleifarfræðingin Indiana Jones sem ráðin er af bandarísku leyniþjónustunni til að hafa hendur á hinni dularful...

Raiders of the Lost Ark er núna pottþétt besta Indiana Jones myndin. Harrison Ford fer á kostum sem dr. Henry (Indy Jones) en ofbeldið í myndinni er algjört grín. Í myndinni er hann að reyna...

Fyrsta kvikmyndin af þrem um ævintýri fornleifafræðingsins knáa, Indiana Jones, segir frá því hvernig hann þeysist um heiminn í leit að forngrip með ógnvænlega krafta. Hraði, spenna og...

Fyrsta og besta Indiana Jones myndin er í raun sú tuttugasta og fjórða, ef sjónvarpsmyndirnar eru taldar með og þær hafðar í réttri atburðarás. Í þessu tilfelli er fornleifafræðinguri...