Náðu í appið
Indiana Jones and the Dial of Destiny

Indiana Jones and the Dial of Destiny (2023)

"A legend will face his destiny."

2 klst 34 mín2023

Indinana Jones nálgast eftirlaunaaldur og reynir að passa inn í heim sem virðist vera orðinn honum framandi.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Indinana Jones nálgast eftirlaunaaldur og reynir að passa inn í heim sem virðist vera orðinn honum framandi. En þegar gamall óvinur birtist þá þarf hetjan okkar að taka fram svipuna og hattinn til að koma í veg fyrir að fornir og kraftmiklir helgigripir lendi í röngum höndum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Harrison Ford fór í 65 km langar hjólaferðir og daglegar göngur til að komast í gott form fyrir hlutverk Indiana Jones.
Í samtali við Stephen Colbert í spjallþættinum The Late Show árið 2015 útskýrði Harrison Ford hvernig kvikmyndagerðarmennirnir yngdu hann upp á skjánum fyrir atriði sem gerast til baka í tíma. \"Þeir eru með gervigreind sem fer í gegnum allt myndefni sem ég hef gert með Lucasfilm í gegnum tíðina, bæði útgefið og óútgefið,\" sagði Ford en gat ekki skýrt það nánar tæknilega. \"Þetta er meiriháttar.\"

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lucasfilm Ltd.US