Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ford v Ferrari 2019

(Le Mans '66)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. nóvember 2019

They took the american dream for a ride

152 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Tvenn Óskarsverðlaun. Klipping og hljóðklipping. Tilnefnd alls til fjögurra Óskarsverðlauna.Bale tilnefndur til Golden Globe fyrir leik. Myndin fékk BAFTA fyrir klippingu.

Ford v Ferrari er sönn saga um samstarf kappakstursmannsins Kens Miles og bílasmiðsins og frumkvöðulsins Carrolls Shelby sem árið 1966 fengu 90 daga til að setja saman bíl hjá Ford-verksmiðjunum sem gæti sigrað Ferrari í Le Mans-kappakstrinum, en Ferrari-bifreiðar báru á þessum tíma höfuð og herðar yfir aðra kappakstursbíla. Þótt hinn sólarhringslangi... Lesa meira

Ford v Ferrari er sönn saga um samstarf kappakstursmannsins Kens Miles og bílasmiðsins og frumkvöðulsins Carrolls Shelby sem árið 1966 fengu 90 daga til að setja saman bíl hjá Ford-verksmiðjunum sem gæti sigrað Ferrari í Le Mans-kappakstrinum, en Ferrari-bifreiðar báru á þessum tíma höfuð og herðar yfir aðra kappakstursbíla. Þótt hinn sólarhringslangi Le Mans-kappakstur sem fram fór 18.–19. júní 1966 sé hápunktur þessarar myndar er sjónum hér fyrst og fremst beint að þeim félögum Ken Miles og Carroll Shelby sem voru gerólíkir að upplagi en áttu kappakstursáhugann sameiginlegan. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn