Náðu í appið
Birthday Girl

Birthday Girl (2001)

"Before They Share A Future, They Have To Survive Her Past."

1 klst 33 mín2001

Ást sem kviknar á internetinu gengur sjaldnast upp, og John hefði átt að geta sagt sér það sjálfur.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic51
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ást sem kviknar á internetinu gengur sjaldnast upp, og John hefði átt að geta sagt sér það sjálfur. Hann hefur aldrei átt góðu gengi að fagna í ástarmálum og er orðinn þreyttur á að bíða eftir þeirri einu réttu. Hann ákveður að taka áhættu og panta sér eiginkonu frá Rússlandi í gegnum Netið. Í fyrstu er allt frábært, Nadia er stórglæsileg kona, og þó hún kunni lítið í ensku þá bæta hæfileikar hennar í svefnherberginu það margfalt upp. En þegar skyldmenni nýju eiginkonunnar birtast skyndilega til að halda upp á afmæli hennar, þá dregst John inn í heim spillingar og glæpa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jez Butterworth
Jez ButterworthLeikstjóri
Rachael Stirling
Rachael StirlingHandritshöfundur

Framleiðendur

HAL FilmsGB
Film4 ProductionsGB

Gagnrýni notenda (1)

Um daginn ákváðum við að fara í bió og í góðum fýling fórum við upp í regnbogan til að sjá Birthday Girl. Hún byrjaði mjög rólega og maður bjóst við að hún myndi taka við sé...