Macleane (Johnny Lee Miller) er aðalsmaður sem á ekki bót fyrir rassinn á sér og er frekar ómerkilegur pappír af þeim sökum hjá aðlinum í Englandi árið 1740. Þegar á að setja hann í...
Plunkett and Macleane (1999)
Plunkett and Macleane
"They rob the rich... and that's it"
Tveir menn, þeir Will Plunkett og James Macleane ofursti, sem eru úr sitthvorum enda þjóðfélagsstigans á Englandi á nítjándu öldinni, gera með sér heiðursmannasamkomulag.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir menn, þeir Will Plunkett og James Macleane ofursti, sem eru úr sitthvorum enda þjóðfélagsstigans á Englandi á nítjándu öldinni, gera með sér heiðursmannasamkomulag. Þeir ákveða að losa yfirstéttina við eigur sínar. Með þekkingu Plunkett á glæpum og tengslaneti Macleane, þá rugla þeir saman reitum og verða þekktir sem "The Gentlemen Highwaymen" eða Heiðursmanna stigamennin. Dag einn ræna þeir hestvagni Justice Gibsons lávarðar, og Macleane verður samstundis ástfanginn af fallegri en lúmskri frænku hans, lafði Rebecca Gibson. Til allrar óhamingju, þá er lögreglumaðurinn Chance, sem einnig er hrifinn af Rebecca, að nálgast þá kumpána meira og meira, bæði Heiðursmanna stigamennina og Rebecca, sem, eru ekki alls kostar ánægðir með það. En Plunkett á óuppgerðar sakir við Chance, og hvatvísi hans verður til þess að þau lenda öll í smá vandræðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Heldur þunn gamanmynd, þar sem fínir leikarar fá ekki, sökum slæmrar sögu, að sýna hvað í þeim býr. Á þó nokkra góða punkta við og við, þó það dugi ekki til að gera hana á no...


















