Náðu í appið
Welcome to the Rileys

Welcome to the Rileys (2010)

"You never know who's going to be your wake-up call"

1 klst 50 mín2010

Frá því að dóttir þeirra Emily dó hafa Doug (James Gandolfini) og Lois (Melissa Leo) fjarlægst hvort annað.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefni

Söguþráður

Frá því að dóttir þeirra Emily dó hafa Doug (James Gandolfini) og Lois (Melissa Leo) fjarlægst hvort annað. Lois þjáist af sektarkennd yfir dauða dóttur sinnar og þorir ekki út um hússins dyr. Til að halda í þá trú að hún lifi enn einhverskonar lífi fær hún hárgreiðslukonu, systur sína og bæjarprestinn í heimsókn reglulega. Doug heldur við þernuna Vivian. En þegar hún deyr leitar hann huggunar á strippbúllu í New Orleans þar sem hin 16 ára Mallroy bíður honum kjöltudans. Hann bíður henni í staðinn að fá hundrað dollara á dag fyrir að leyfa sér að búa hjá sér þangað til að hann finnur út úr því hvað hann á að gera við líf sitt. Lois gerir sér þá loks grein fyrir því að hún þarf að berjast fyrir þessu hjónabandi ef það á ekki að fjara út í sandinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Destination FilmsUS
Samuel Goldwyn FilmsUS
Argonaut Pictures
Scott Free ProductionsUS