Match Point (2005)
"Passion Temptation Obsession"
Fyrrum atvinnumaðurinn í tennis, Chris Wilton, tekur að sér að kenna tennis og vingast fljótlega við einn nemanda sinn, hinn auðuga en unga Tom Hewitt.
Bönnuð innan 12 ára
KynlífSöguþráður
Fyrrum atvinnumaðurinn í tennis, Chris Wilton, tekur að sér að kenna tennis og vingast fljótlega við einn nemanda sinn, hinn auðuga en unga Tom Hewitt. Tom kynnir Chris fyrir fjölskyldu sinni og Chris hrífst af systur Tom, Chloe. En þrátt fyrir að allt bendi til þess að Chris og Chloe giftist, þá verður Christ alltaf meira og meira hrifinn af kærustu Tom, Nola Rice, sem er bandarísk leikkona. Samband þeirra hefur í för með sér að Chris gæti misst af hinu ljúfa lífi sem hann er farinn að venjast með unnustu sinni. Eina lausnin í stöðunni virðist óhugsandi ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Þetta var með leiðinlegustu of slöppustu myndum sem ég hef séð. Bjóst við betri mynd þar sem þetta er Woody Allen mynd en þessi mynd er allveg litbrigðalaus og fyrirsjáanleg að ég gat ...
Woody Allen, er snilldar handritshöfundur, þetta þarf að undirstrika betur. Woody Allen, er snargeðbilaðslega snilldar handritshöfundur, handritið hefur einstaka persónusköpun hjá aðalper...
Fór á þessa mynd um helgina og hafði gaman af. Woody Allen tekst alltaf að gleðja mig með áhugaverðum söguþræði. Þekkti lítið leikarana nema Scarlett og fannst þau öll koma hlutve...





















