Náðu í appið
Wonder Wheel

Wonder Wheel (2017)

2017

Sagan segir frá Ginny, sem Winslet leikur, en hún er fyrrum leikkona, viðkvæm í tilfinningalegu ójafnvægi, og vinnur sem gengilbeina á veitingastað.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic46
Deila:

Söguþráður

Sagan segir frá Ginny, sem Winslet leikur, en hún er fyrrum leikkona, viðkvæm í tilfinningalegu ójafnvægi, og vinnur sem gengilbeina á veitingastað. Humpty, sem Belushi leikur, er eiginmaður hennar og stjórnandi Parísarhjólsins. Mickey, sem Timberlake leikur, er myndarlegur ungur strandvörður, sem dreymir um að verða leikskáld. Líf þeirra fer allt á annan endann þegar Carolina, sem Temple leikur, dóttir Humpty, biður um húsaskjól á flótta undan bófafjölskyldunni sem hún er gift inn í.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Gravier ProductionsUS
Amazon StudiosUS
Perdido ProductionsUS