Magic in the Moonlight (2014)
"Hver er að blekkja hvern?"
Myndin segir frá enska mennta- og sjentilmanninn Stanley sem ferðast um með sýningu þar sem hann töfrar áhorfendur upp úr skónum með alls kyns sjónhverfingum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir frá enska mennta- og sjentilmanninn Stanley sem ferðast um með sýningu þar sem hann töfrar áhorfendur upp úr skónum með alls kyns sjónhverfingum. Dag einn kemur gamall kunningi til hans og biður hann að hjálpa sér að koma upp um konu eina sem kveðst vera skyggn og hefur fléttað heilli fjölskyldu um fingur sér. Stanley samþykkir strax að taka málið að sér enda elskar hann að afhjúpa svona svindlara. Það renna þó á hann tvær grímur þegar hann hittir „miðilinn“, Sophie, sem reynist ekki alveg eins mikill svindlari og hann hélt hún væri ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Perdido ProductionsUS
Gravier ProductionsUS
DippermouthGB
Ske-Dat-De-Dat ProductionsUS



















