Náðu í appið
Öllum leyfð

Magic in the Moonlight 2014

Frumsýnd: 18. desember 2015

Hver er að blekkja hvern?

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 51% Critics
The Movies database einkunn 54
/100

Myndin segir frá enska mennta- og sjentilmanninn Stanley sem ferðast um með sýningu þar sem hann töfrar áhorfendur upp úr skónum með alls kyns sjónhverfingum. Dag einn kemur gamall kunningi til hans og biður hann að hjálpa sér að koma upp um konu eina sem kveðst vera skyggn og hefur fléttað heilli fjölskyldu um fingur sér. Stanley samþykkir strax að taka málið... Lesa meira

Myndin segir frá enska mennta- og sjentilmanninn Stanley sem ferðast um með sýningu þar sem hann töfrar áhorfendur upp úr skónum með alls kyns sjónhverfingum. Dag einn kemur gamall kunningi til hans og biður hann að hjálpa sér að koma upp um konu eina sem kveðst vera skyggn og hefur fléttað heilli fjölskyldu um fingur sér. Stanley samþykkir strax að taka málið að sér enda elskar hann að afhjúpa svona svindlara. Það renna þó á hann tvær grímur þegar hann hittir „miðilinn“, Sophie, sem reynist ekki alveg eins mikill svindlari og hann hélt hún væri ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.12.2015

Stjörnustríðið langvinsælast

Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens ber höfuð og herðar yfir aðrar myndir á nýjasta íslenska bíóðsóknarlistanum, en tekjur myndarinnar þessa frumsýningarhelgi voru litlar 23,5 milljónir íslenskra...

12.04.2015

Órökréttur maður - Fyrsta mynd!

Sony Pictures Classics birtu í dag fyrstu myndina úr næstu Woody Allen mynd, Irrational Man, eða Órökréttur maður, í lauslegri snörun. Aðalleikarar í myndinni eru Emma Stone og Joaquin Phoenix, en þau sjást einmitt í...

21.05.2014

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakk...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn