Náðu í appið

Geneva Carr

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Geneva Carr (fædd 6. maí 1971) er bandarísk sjónvarps- og sviðsleikkona, með umfangsmikla ferilskrá, en er samt þekktust fyrir hlutverk sitt sem „mamma“ í farsímaauglýsingum AT&T Mobility.

Lýsing hér að ofan úr Wikipedia greininni Geneva Carr, með leyfi samkvæmt CC-BY-SA, heildarlisti yfir þátttakendur á... Lesa meira


Hæsta einkunn: Bull IMDb 7.1
Lægsta einkunn: College Road Trip IMDb 4.4