It's Complicated (2009)
"First comes marriage. Then comes divorce. And then..."
Sonur Jane er að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake, sem er nú giftur yngri konu.
Öllum leyfðSöguþráður
Sonur Jane er að útskrifast úr menntaskóla, og í útskriftinni hittir hún fyrrum eiginmann sinn, Jake, sem er nú giftur yngri konu. Þau laðast nú aftur hvort að öðru eftir 10 ára aðskilnað og fara aftur að hittast. Þó að þau telji að í þetta sinn sé samband þeirra af allt öðrum toga en áður, færast leikar aftur til heimabæjar þeirra og fer að hafa áhrif á einkalíf þeirra beggja. Bæði halda áfram í þeim samböndum sem þau voru í, en nýi rómansinn millli þeirra heldur áfram einnig.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Afþreying sem átti ekki skilið golden globe
It's complicated er fín kellingamynd ef að maður hefur engan áhuga á að spá djúpt eða mikið í myndum. Hún fjallar um konu sem er búin að vera fráskilin í 10 ár Jane (Meryl Stre...
Frábær fyrir konur, góð fyrir karla
Nancy Meyers er allt það sem Nora Ephron er ekki. Það má vera að hún sé ekki eins fjölbreytt (ekki að það hafi bjargað Ephron) en hún sýnir þó alvöru umhyggju fyrir persónum sínum ...


























