Something's gotta give er mynd sem ég forðaðist lengi. Þó svo ég er mikill Jack Nicholson fan, þá var það eitthvað við coverið á myndinni sem benti til þess að þetta væri the ultimat...
Something's Gotta Give (2003)
Hinn sextíu og þriggja ára gamli hip hop hljómplötuframleiðandi Harry Sanborn, hefur orð á sér fyrir að fara eingöngu út með sér miklu yngri konum, og skiptir ört um félaga.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn sextíu og þriggja ára gamli hip hop hljómplötuframleiðandi Harry Sanborn, hefur orð á sér fyrir að fara eingöngu út með sér miklu yngri konum, og skiptir ört um félaga. Hann fer með nýjustu konunni í lífi sínu, Marin, í strandhús í eigu móður hennar yfir helgina, en það kemur babb í bátinn þegar móðirin, Erica, vinsælt leikritaskáld, birtist óvænt. Þegar Harry fær hjartaáfall þegar hann er í miðjum klíðum með Marin, þá er hann skyndilega fastur í húsinu með Erica til að hjúkra sér. Eftir því sem þau kynnast hvoru öðru betur þá byrjar eitthvað að gerjast á milli þeirra, en ungi læknirinn sem er að sinna honum, er einnig farinn að reyna við Erica, og þar með að veita Harry mikla samkeppni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (7)
Myndin fannst mér frekar sæt og Jack Nicholsson er frekar góður í henni en mér fannst nú samt Diane Keaton betri og hún leikur yfirleitt að mínu mati skemmtilegar persónur. Gaman að sjá a...
Mér fannst þessi mynd alveg geðveik, enda mikill aðdáandi Jack Nicholson. Mér fannst hún fyndin alla myndina í gegn og þetta er svona ein af þeim sem manni langar að horfa á aftur. Ef...
Mér fannst þessi mynd sú allra leiðinlegasta mynd sem ég hef farið á í bíó. Ég beið bara eftir að myndin kláraðist. Myndin fjallar um gamlan mann sem deitar aðeins ungar stelpur. Hann ...
Þetta er nú sönn rómantísk/gamanmynd. Með því meina ég að þetta hefur stimpil á sér sem segir: hefur verið gert áður. Ekkert nýtt og Jack Nicholson. En hún var alls ekki alvond. ...
Þessi mynd er ein stór KLISJA. Þetta er kanski ekki beint formúlan að rómantískri mynd þannig séð, því þessi fer bara út í öfgar hvað það varðar. Hún er ekki beint væmin þ...
Nokkuð notaleg svosem
Ef einhver er í leit að ekta konubíói, þá er Something's Gotta Give svo sannarlega rétta valið. Kannski ekki skrítið, enda er Nancy Meyers (What Women Want o.fl.) orðin meira en sérhæfð ...






















