Gagnrýni eftir:
Something's Gotta Give0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd alveg geðveik, enda mikill aðdáandi Jack Nicholson. Mér fannst hún fyndin alla myndina í gegn og þetta er svona ein af þeim sem manni langar að horfa á aftur.
Ef ykkur vantar góða mynd til þess að taka á leigunni á laugardagskvöld þá mæli ég eindregið með þessari.

