Náðu í appið
College Road Trip

College Road Trip (2008)

"They just can't get there fast enough."

1 klst 23 mín2008

College Road Trip skartar Martin Lawrence í aðalhlutverkinu og segir frá lögreglumanninum James Porter (Lawrence), sem vinnur í Chicago.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic36
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

College Road Trip skartar Martin Lawrence í aðalhlutverkinu og segir frá lögreglumanninum James Porter (Lawrence), sem vinnur í Chicago. Hann vill halda dóttur sinni, hinni snargáfuðu Melani (Raven-Symoné), nálægt sér þegar hún fer í háskóla, en James hefur ofverndað hana allt frá barnæsku. Þegar Melanie lýsir því yfir að hún vilji frekar fara í Georgetown í stað Northwestern-háskóla ákveður James að keyra hana sjálfur til Washington-borgar, þar sem Georgetown-háskóli er, og reyna að tala hana ofan af áformum sínum á leiðinni. Á leiðinni lenda þau í ýmsum ævintýrum, sem innihalda meðal annars sérviturt svín og Doug, annan föður sem einnig er á háskólaferðalagi. Sá föður er alger andstæða James, glaðbeittur og jafnvel fullmikið jákvæður, og fjölskylda hans er jafnvel enn skrautlegri en feðginin Melanie og James.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Gunn FilmsUS