College Road Trip (2008)
"They just can't get there fast enough."
College Road Trip skartar Martin Lawrence í aðalhlutverkinu og segir frá lögreglumanninum James Porter (Lawrence), sem vinnur í Chicago.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
College Road Trip skartar Martin Lawrence í aðalhlutverkinu og segir frá lögreglumanninum James Porter (Lawrence), sem vinnur í Chicago. Hann vill halda dóttur sinni, hinni snargáfuðu Melani (Raven-Symoné), nálægt sér þegar hún fer í háskóla, en James hefur ofverndað hana allt frá barnæsku. Þegar Melanie lýsir því yfir að hún vilji frekar fara í Georgetown í stað Northwestern-háskóla ákveður James að keyra hana sjálfur til Washington-borgar, þar sem Georgetown-háskóli er, og reyna að tala hana ofan af áformum sínum á leiðinni. Á leiðinni lenda þau í ýmsum ævintýrum, sem innihalda meðal annars sérviturt svín og Doug, annan föður sem einnig er á háskólaferðalagi. Sá föður er alger andstæða James, glaðbeittur og jafnvel fullmikið jákvæður, og fjölskylda hans er jafnvel enn skrautlegri en feðginin Melanie og James.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















