Josh Meyers
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Joshua Dylan „Josh“ Meyers (fæddur 8. janúar, 1976) er bandarískur leikari, þekktur fyrir að vera leikari í sketsa gamanmyndinni MADtv og leika Randy Pearson í áttundu og síðustu þáttaröðinni af That '70s Show. Hann er yngri bróðir Seth Meyers, yfirhöfundar Saturday Night Live.
Lýsing hér að ofan úr Wikipedia... Lesa meira
Hæsta einkunn: Brüno
5.9
Lægsta einkunn: Date Movie
2.8
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Straight A's | 2013 | Jason | - | |
| Brüno | 2009 | Kookus | - | |
| College Road Trip | 2008 | Stuart | - | |
| Date Movie | 2006 | - |

