Náðu í appið
Date Movie

Date Movie (2006)

"Everyone wants a happy ending."

1 klst 23 mín2006

Grínútgáfa af rómantískum gamanmyndum.

Rotten Tomatoes7%
Metacritic11
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Grínútgáfa af rómantískum gamanmyndum. Julia Jones hefur fundið þann eina rétta, hinn mjög svo breska, með hið mjög óheppilega nafn Grant Fockyerdoder. En áður en þau geta haldið sitt Big Fat Greek Wedding, þá þurfa þau að Meet the Parents, redda sér Wedding Planner, og eiga við vin Grant, Andy, sem vill koma í veg fyrir Best Friend´s Wedding.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
New Regency PicturesUS
Epsilon Motion PicturesCH

Gagnrýni notenda (4)

Síðan hvenær var King Kong deitmynd?

Alltaf þykir mér gaman að sjá hressa grínmynd sem hefur eitthvað nýtt og skemmtilegt fram að færa. Date Movie er því miður ekki slík mynd, og hvergi nálægt því! Hún notfærir sér sv...

★☆☆☆☆

Þegar ég fór á þessa mynd bjóst ég við að sjá eitthvað svipað því sem ég sá í auglýsingunni. Var reyndar nokkuð spenntur fyrir henni. Ótrulegt hvað ég hafði rangt fyrir mér! Þ...