Best Night Ever (2013)
"The hangover will be the easy part."
Við kynnumst hér fjórum vinkonum, þeim Janet, Zoe, Leslie og Claire, sem þrátt fyrir vinskapinn eru afar ólíkar hvað varðar viðhorf til hlutanna, ekki síst karlmanna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Við kynnumst hér fjórum vinkonum, þeim Janet, Zoe, Leslie og Claire, sem þrátt fyrir vinskapinn eru afar ólíkar hvað varðar viðhorf til hlutanna, ekki síst karlmanna. Claire er að fara að gifta sig og það er einmitt ástæðan fyrir því að þær ákveða að fara til Las Vegas og skemmta sér ærlega saman í síðasta sinn fyrir brúðkaupið. Vandræðin byrja hins vegar um leið og þær mæta á svæðið, eða þegar í ljós kemur að hótelbókun þeirra hefur farið úrskeiðis ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS
3 in the BoxUS

The Safran CompanyUS
Mandate InternationalUS
















