After We Collided (2020)
"Can Love Overcome the Past?"
Tessa hefur öllu að tapa.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Tessa hefur öllu að tapa. Hardin hefur engu að tapa - nema henni. Eftir róstursama byrjun á sambandinu, þá er farið að ganga betur hjá þeim Tessu og Hardin. Tessa vissi að Hardin gæti verið grimmur, en þegar sláandi upplýsingar koma fram um uppruna sambands þeirra, og dularfulla fortíð Hardin, þá veit Tessa ekki hvað hún á að gera. Hardin mun ekki breytast. En er hann virkilega þessi djúpt hugsandi, umhyggjusami náungi sem Tessa varð brjálæðislega ástfangin af, eða hefur hann verið framandi og fjarlægur allan tímann. Hún vildi að hún gæti farið frá honum, en það er ekki svo auðvelt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Voltage PicturesUS

Offspring EntertainmentUS
Frayed Pages MediaUS

WattpadCA





















