The Sweetest Thing (2002)
"First came the rules of love. Now comes the fun."
Til að hjálpa herbergisfélaga sínum að jafna sig á ástarsorg, ákveða þær Christina Walters og Courtney Rockcliffe að fara út að skemmta sér með henni.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Til að hjálpa herbergisfélaga sínum að jafna sig á ástarsorg, ákveða þær Christina Walters og Courtney Rockcliffe að fara út að skemmta sér með henni. Þegar þær leita að hinum eina rétta handa henni, þá hittir Christina, sem hefur í mörg ár forðast karlmenn, Peter Donahue. Hún nær ekki að krækja í hann þetta kvöld, en lætur tala sig út í að bjóða sjálfri sér í brúðkaup bróður hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (14)
Ég gef þessari mynd 1/2 stjörnu bara fyrir það að Cameron Diaz er í henni og það er gaman að horfa á hana í ca. 10 mín. Ég leigði mér þessa mynd og gerði mér vonir um það að ég ...
Þegar ég fór á þessa mynd í bíó bjóst ég við að fara á einvherja rómantíska gamanmynd þar sem stelpa kynnist strák, þau verða ástfangin, einvher vill stoppa það og þau giftast.....
Ég var í kasti næstum alla myndina og hún á alveg skilið að fá fjórar stjörnur frá mér:o) Cameron Diaz lék snilldarlega og á skilið verðlaun fyrir þessa mynd. Ég fór með vink...
Nei, mér stökk ekki bros. Já, ég sé eftir þessum tíma og vildi að ég hefði varið honum í eitthvað annað og gagnlegra, kannski til dæmis að bora í nefið. Að mínu mati var ...
Ekkert besta mynd sem ég hef séð. En samt góð þrátt fyrir það. Kemur manni í gott skap og maður getur ekki annað en hlegið af þessari vitleysu, hún er = rosalega fyndin, algjör stelpum...
Léttgeðveikar píur
Í fyrstu hafði ég ekkert á móti því að ég væri að fara að horfa á mynd sem er leikstýrð af hæfileikamanni (Roger Kumble - sem gerði hina þrælfínu Cruel Intentions), skrifuð af top...
Ég fór á The sweetest thing fyrir svolitlu síðan og sé ekki eftir því! Þessi mynd er svo fyndin að ég lá mestalla myndina á gólfinu fyrir framan sætið mitt í kasti. Cameron Diaz er...
Ég verð að taka undir með Ásgeiri Sigfússyni að þessi mynd kemur í raun talsvert á óvart og er í raun bara nokkuð góð. En það er náttúrulega ekki hægt að gefa henni meira en tvæ...
Ég vil byrja á að vitna í texta Megasar sem hljómar eitthvað á þessa leið...: Afsakið... á meðan ég æli! Þessi 5 orð lýsa best þeirri tilfinningu sem ég fann þegar ég horfði ...
Jesús minn hvað er verið að henda svona rómantískum vellum á óvissusýningu. Maður gat séð Star Wars, Spider Man eða Panic Room en nei The Sweetest Thing var hent á tjaldinu og í sögu ...
Ég tek undir það að The Sweetest Thing er vel heppnuð gamanmynd og hún er ein af þessum myndum sem reynist vera allt annað en maður hélt í fyrstu. Hún er auglýst sem rómantísk gamanmynd...
Tjaa, ég veit svo sem ekki hvernig ég á að byrja þetta.. við skulum segja hressandi mynd í algjöri vitleisu, en á góðann hátt. Diaz er auðvita mest sæt og fyndið hress, hún fer að ger...


























