Skítsæmileg spennumynd, sem var markaðssett tveim árum eftir að hún var tilbúin til að gera út á vinsældir Jodie Foster eftir að Lömbin þagna varð svona líka feykivinsæl. Dennis Ho...
Backtrack (1990)
Catchfire
"When murder is your business, you'd better not fall in love with your work."
Myndlistarkona verður vitni að mafíumorði og hringir í lögregluna.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndlistarkona verður vitni að mafíumorði og hringir í lögregluna. Á lögreglustöðinni áttar hún sig á því að mafían er með mann innan raða löggunnar, þannig að hún flýr. Lögreglan er nú á hælunum á henni, en hún þarf á vitnisburði hennar að halda, og leigumorðingi mafíunnar er einnig á eftir henni. Hún fer til Mexíkó, þar sem hún hittir leigumorðingjann að lokum, en þegar þar er komið við sögu, þá er leigumorðinginn orðinn bergnuminn af konunni, eftir að hafa kynnt sér í þaula líf hennar og verk þegar hann var að undirbúa morðið á henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Vestron PicturesUS
Precision Films
Mack-Taylor Productions

Dick Clark ProductionsUS

























