The Last Movie (1971)
Chinchero
Kvikmynd sem tekin er upp í Perú fer öll í vaskinn þegar leikari deyr í áhættuatriði, og maðurinn sem sér um áhættuatriðin, Kansas, ákveður að...
Deila:
Söguþráður
Kvikmynd sem tekin er upp í Perú fer öll í vaskinn þegar leikari deyr í áhættuatriði, og maðurinn sem sér um áhættuatriðin, Kansas, ákveður að hætta við kvikmyndagerðina, og dvelja áfram í þorpinu, þar sem hann á vingott við gleðikonuna á staðnum, Maria. En draumar hans um hreina og rólega tilveru raskast þegar prestur á staðnum biður hann um að hjálpa sér að láta bæjarbúa hætta að drepa hvern annan með því að setja á svið atriði úr myndinni, af því að bæjarbúar átta sig ekki á brellum kvikmyndanna ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dennis HopperLeikstjóri

Stewart SternHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Alta-Light

Universal PicturesUS















