Náðu í appið
Easy Rider

Easy Rider (1969)

"This Year It's Easy Rider "

1 klst 35 mín1969

Tveir ungir hippar og mótorhjólamenn, þeir Wyatt og Billy, selja smávegis af eiturlyfjum í Suður Kaliforníu, fela peningana í bensíntanki hjólanna, og fara í ferðalag...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic85
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir ungir hippar og mótorhjólamenn, þeir Wyatt og Billy, selja smávegis af eiturlyfjum í Suður Kaliforníu, fela peningana í bensíntanki hjólanna, og fara í ferðalag til Mardi Grass í New Orleans, í leit að sjálfum sér og réttu leiðinni í lífinu. Á ferðalaginu verða þeir fyrir fordómum og hatri í smábæjum á leiðinni, sem þola ekki og hræðast lífstílinn sem þeir standa fyrir. En þeir félagar upplifa einnig annars konar fólk sem er að gera tilraunir með annars konar lífsstíl en þann hefðbundna, og berjast gegn þröngsýnum viðhorfum í samfélaginu. Á vegi þeirra verða puttaferðalangar, drukkinn lögfræðingur, fangar, hóruhús og þeir missa vin á leiðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Pando Company Inc.
BBS ProductionsUS

Gagnrýni notenda (2)

Að öllum líkindum ein ofmetnasta mynd allra tíma en hefur þó þann kost helstan að Jack Nicholson fer á kostum í bráðskemmtilegu og vel pældu aukahlutverki. Að öðru leyti ekki nema klau...

Sígild og næstum sagnfræðileg gullaldarheimild um hippaheimspeki sjöunda áratugarins. Hér segir af blómabörnunum Billy (Dennis Hopper) og Wyatt (Peter Fonda) sem leggja uppí ferð til að sk...