Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Cool Hand Luke 1967

Fannst ekki á veitum á Íslandi

On the chain gang, they'd seen every kind of man...but Luke became a legend.

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 92
/100

Luke Jackson er svalur og hugaður fangi í Southern vinnuflokki, sem, neitar að beygja sig undir yfirvald, og heldur áfram að strjúka í sífellu á milli þess sem hann næst og er stungið aftur inn. Fangarnir dýrka Luke af því, eins og Dragline segir: "Þú ert alvöru, það er það sem þú ert! " En starfsmenn fangelsisins vinna markvisst að því að brjóta Luke... Lesa meira

Luke Jackson er svalur og hugaður fangi í Southern vinnuflokki, sem, neitar að beygja sig undir yfirvald, og heldur áfram að strjúka í sífellu á milli þess sem hann næst og er stungið aftur inn. Fangarnir dýrka Luke af því, eins og Dragline segir: "Þú ert alvöru, það er það sem þú ert! " En starfsmenn fangelsisins vinna markvisst að því að brjóta Luke niður þar til hann að lokum brotnar.... minna

Aðalleikarar


Cool Hand Luke fjallar um mann sem eitt kvöldið verður blindfullur og byrjar að skera hausa af stöðumælum. Hann er sendur í fangelsi til að afplána 2 ár fyrir skemmdir á almannaeigum. Í fangelsinu kynnist hann Dragline og kemst að ýmsum reglum sem allir eiga fara eftir ef þeir vilja ekki sofa eina nótt í kassanum (the box)... En Luke á erfitt með að fylgja fangelsisreglunum. Þessi mynd er góð afþreying fyrir sanna kvikmyndaunnendur... Paul Newman var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverkið og George Kennedy vann fyrir aukahlutverk.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn