Náðu í appið
A Star is Born

A Star is Born (1976)

2 klst 19 mín1976

Hin hæfileikaríka rokkstjarna John Norman Howard er að missa flugið, og ferill hans er á niðurleið.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic59
Deila:

Söguþráður

Hin hæfileikaríka rokkstjarna John Norman Howard er að missa flugið, og ferill hans er á niðurleið. Of margir tónleikar og of margir umboðsmenn, og rokkstjörnulífið er farið að taka sinn toll. Þá hittir hann hina saklausu og hjartahreinu söngkonu Esther Hoffman. Rétt eins og segir í einu laga hans í myndinni "I'm gonna take you girl, I'm gonna show you how," eða Ég ætla að ná í þig, og kenna þér á lífið, þá gerir hann einmitt það. Hann sýnir Esther leiðina að því að verða stjarna á kostnað eigin ferils. Þau verða ástfangin, og velgengni hennar undirstrikar enn frekar fall hans af stjörnuhimninum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Frank Pierson
Frank PiersonLeikstjórif. 1925

Aðrar myndir

Framleiðendur

Barwood FilmsUS
Warner Bros. PicturesUS
First ArtistsUS

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun fyrir besta lag í kvikmynd, Evergreen. Lagið eftir Barbra Streisand og texti eftir Paul Williams. Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna til viðbótar.