Náðu í appið
Brubaker

Brubaker (1980)

"The most wanted man in Wakefield prison is the warden!"

2 klst 12 mín1980

Þegar nýi fangelsisstjórinn kemur inn, dulbúinn sem fangi, þá sér hann með eigin augum alla spillinguna og blekkingarnar sem verðirnir og fangelsisyfirvöld láta viðgangast.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic54
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þegar nýi fangelsisstjórinn kemur inn, dulbúinn sem fangi, þá sér hann með eigin augum alla spillinguna og blekkingarnar sem verðirnir og fangelsisyfirvöld láta viðgangast. Þegar hann opinberar hver hann er í raun og veru, og fer að hrinda í gang umbótum, til að stöðva spillinguna, þá rís samfélagið í kring upp á móti honum enda hafði það grætt á öllu saman, og reynist honum erfiður ljár í þúfu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit.