Náðu í appið
One Flew Over the Cuckoo's Nest

One Flew Over the Cuckoo's Nest (1975)

"If he's crazy, what does that make you?"

2 klst 13 mín1975

McMurphy heldur að hann geti sloppið frá því að vinna í fangelsinu, með því að þykjast vera geðveikur.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic84
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

McMurphy heldur að hann geti sloppið frá því að vinna í fangelsinu, með því að þykjast vera geðveikur. Áætlun hans misheppnast þegar hann er sendur á geðsjúkrahús. Hann reynir að lífga upp á staðinn með því að fá vistmenn með sér í fjárhættuspil og spila körfubolta og alls kyns hluti aðra, en yfirhjúkrunarkonan Mrs. Ratched hefur horn í síðu hans og fylgist vandlega með honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fantasy FilmsUS

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut fimm Óskarsverðlaun. Jack Nicholson fyrir bestan leik í aðalhlutverki, Louise Fletcher fyrir bestan leik í aðalhlutverki, þá var myndin valin sú besta, og sömuleiðis leikstjórnin og handritið.

Gagnrýni notenda (6)

Allt í lagi.

★★★★☆

Ég er viss um að ég hefði elskað þessa mynd, en... Þar sem að ég var svo heillaður af bókinni gat kvikmyndin auðvitað ekki staðist væntingar. Ég hefði mátt vita það. Þrátt fyri...

Hæsta einkunn

★★★★★

One flew over the cuckoo's nest er snilldarverk Ken Kesey's en hann skrifaði handritið af eigin reynslu sem starfsmaður geðsjúkrahælis. Þarna má finna marga skrautlega karaktera eins o...

Gaukshreiðrið er án efa á listanum yfir tíu bestu myndir sem ég hef séð. Hún hefur allt sem kvikmynd þarf,hún er fyndin,sorgleg,spennandi ofl. Maður að nafni Murphy (Jack Nicholson,As Goo...

★★★★★

Kvikmyndin One flew over the cuckoo´s nest er án efa ein af mínum uppáhalds myndum. Myndinn leikstýrir Milis Forman en hann hefur einnig leikstýrt Man on the moon, Amedus og Pepole vs. Larry Fli...

Kvikmyndin Gaukshreiðrið eða One flew over the cuckoo´s nest er sannkölluð stórmynd enda hlaut hún sjö óskarsverðlaun árið 1975, þ.á.m. sem besta kvikmyndin, fyrir bestu leikstjórnina,...

Jack Nicholson fer á kostum í þessari mynd. Í henni heitir hann McMurphy. Hann kemur inn á geðveikrahæli í byrjun myndar og hleypir aldeilis lífi á það. Hann kemur heilbrigður á geðveik...