Frábær leikur og leikstjórn sem mynda frábæra mynd
Þessi gagnrýni inniheldur eitthvað af spoiler-um. Samkvæmt því sem ég best veit, þá er Amadeus eina kvikmyndin (allavega sú eina þekkta) um tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart. Og mi...
"The Man... The Music... The Madness... The Murder... The Motion Picture.."
Sagan af tónskáldinu Wolfgang Amadeus Mozart, sögð í endursögn keppinautar hans Antonio Salieri - sem í myndinni er læstur inni á geðsjúkrahúsi.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSagan af tónskáldinu Wolfgang Amadeus Mozart, sögð í endursögn keppinautar hans Antonio Salieri - sem í myndinni er læstur inni á geðsjúkrahúsi. Antonio Salieri telur að tónlist Mozarts sé himnesk. Hann óskar sér einskis heitar en að vera sjálfur jafn gott tónskáld og Mozart, þannig að hann geti lofað drottinn á sama hátt í gegnum tónlistina. En hann á erfitt með að skilja afhverju Guð hefur gefið Mozart svo mikla hæfileika, þar sem hið unga tónskáld er partíljón mikið og ekki mjög fágað í framkomu. Öfund Salieris í garð Mozarts hefur snúið honum gegn Guði og hann hyggst leita hefnda.



Vann átta Óskarsverðlaun, þar á meðal besta mynd, besta leikstjórn og besti leikur í aðalhlutverki.
Þessi gagnrýni inniheldur eitthvað af spoiler-um. Samkvæmt því sem ég best veit, þá er Amadeus eina kvikmyndin (allavega sú eina þekkta) um tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart. Og mi...
Þessi mynd er næstum þrír tímar en er gjörsamlega dáleyðandi allan tímann. Þetta er frásögn úr lífi Wolfgang Amadeus Mozart sagt frá sjónarhóli hans helsta óvinar og leynilegs aðdá...
Kvikmyndin Amadeus kom út árið 1984 og hrifsaði til sín öllum helstu Óskarsverðlaunum t.d. besta mynd, besti leikstjóri- Milos Forman, besti aðalkarlleikari- F. Murray Abraham og besta tónl...
Nýstárleg sýn á líf Mozarts, frábær leikur bæði hjá Tom Hulce sem Mozart og hjá hjá F. Murray Abraham sem erkifjanda hans. Frábær mynd, óhugnaleg og heillandi. Tónlistin er að sjál...
Amadeus er sennilega ein besta mynd kvikmyndasögunnar. Hún er um sjálfan Mozart en það er annar maður sem segir söguna bæði af sjálfum sér og Mozart þess vegna eru eiginlega tvær aðalper...