Náðu í appið
Man on the Moon

Man on the Moon (1999)

"Halló, ég heiti Andy og þetta er bíómyndin mín"

1 klst 58 mín1999

Myndin er ævisöguleg mynd um hin goðsagnakennda uppistandara og gamanleikara Andy Kaufman.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic58
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er ævisöguleg mynd um hin goðsagnakennda uppistandara og gamanleikara Andy Kaufman. Auk þess að vera frægur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Taxi, þá var hann frægur fyrir að vera sjálfsskipaður glímumeistari heimsins þvert á kyn. Eftir að hafa lúskrað á konum af og til, þá varð Jerry Lawler, sem var atvinnu glímumaður, þreyttur á þessu og ákvað að skora á Kaufman í glímu, en þeir glímdu oft upp frá því. Fjallað eru um margt fleira í myndinni, sérstakan húmor Kaufman,einkalíf, og samband hans við umboðsmanninn George Shapiro, besta vin og félaga Bob Zmuda, og kærustuna Lynne Margulies.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mutual Film CompanyUS
Universal PicturesUS
Jersey FilmsUS
CinehausUS
West/Shapiro ProductionsUS

Gagnrýni notenda (14)

Skemmtileg saga, áhugaverðar og litríkar persónur, frábær leikur og FULLKOMIN tónlist. Ekkert flóknara. Nema að þú haldir að þú sért að fara að horfa á Dumb And Dumber. Þá gefurðu...

Milos Forman er hér komin með áhrifaríka mynd um umdeilda grínistann Andy Kaufman, sem margir muna úr þáttunum Taxi. Milos Forman sem hefur leikstýrt tvem Óskarsverðlaunamyndum, þeim Amend...

Þetta er mögnuð mynd með Jim Carrey í aðalhlutverki og hann sannar það í þessari mynd að hann getur svo sannarlega leikið margt fleira en vitleysinga. Jim Carrey leikur Andy Kaufman og ...

Þessi mynd er hrein snilld. Skil reyndar afhverju hún fékk ekki óskarinn, maður er gjörsamlega ruglaður á því sem er að gerast í myndinni, frábær leikstjórn og handrit og leikur Jim Car...

Vá, vá, VÁ! Man on The Moon er hreinasta snilld. Jim Carrey hefur aldrei verið betri. Hreinn skandall að Carrey hafi ekki verið tilnefndur fyrir óskarinn. Þessi mynd er bilað fyndin... fyri...

Snilld!!!!! Aum orð geta ekki lýst þessari snilld!!!!

Kynlegir kvistir, sem storka hefðbundnum gildum samfélagsins, virðast vera eftirlæti tékkneska leikstjórans Milosar Forman. Í þetta skipið segir hann söguna af þekktum en umdeildum bandarí...

Hrein snilld. Mynd Jim Carrey er stórkostleg en framan á hulstrinu er mynd af snillingi og synd að hann var ekki tilnefnur fyrir óskarinn. Hlutverk hans sem andy kaufman er algjör snilld.

Frábær mynd. Fjallar um ævi Andy Kaufman sem var einn frægasti grínisti ever. Hann var í Taxi og gerði alls konar brjálaða hluti á ævi sinni, áður en hann dó úr teinkennilegum sjúkdóm...

Í þessari margföldu verðlaunamynd óskarsverðlaunaleikstjórans Milos Formans (One Flew Over the Cuckoo's Nest, Amadeus, Hair, People vs. Larry Flynt) er sögð einstök saga einhvers kunnasta, f...

Ég skellti mér á Man On The Moon um daginn og hún kom mér skemmtilega á óvart. Ég hef aldrei séd Jim Carrey svona gódan og dad er algjört svindl ad hann fékk ekki óskarstilnefningu. Myndi...

Jim Carrey sannar það með degi hverjum hversu ótrúlegur leikari hann er. Hverjum hefði dottið í hug að sama manneskjan og lék Ace Ventura og Lloyd Christmas myndi leika persónur eins og Tru...

Þessi nýjasta mynd Milos Forman, sem áður hefur leikstýrt stórmyndum á borð við One Flew Over the Cuckoo's Nest og The People vs. Larry Flynt, segir sögu umdeilda "grínistans" Andy Kaufm...