Valmont (1989)
"As unpredictable as love itself."
Myndin gerist í Frakklandi 1789.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin gerist í Frakklandi 1789. Þegar ekkja kemst að því að ástmaður hennar ætlar að kvænast dóttur frænku hennar, þá biður hún glaumgosann Valmont að afmeyja stúlkuna. En fyrst veðjar hún á hann, og leggur líkama stúlkunnar undir, að hann geti ekki tælt unga, dyggðuga gifta konu, til fylgilags við sig.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Milos FormanLeikstjóri

Jean-Claude CarrièreHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Timothy Burrill ProductionsGB
Renn ProductionsFR
















