Náðu í appið
Hair

Hair (1979)

Hárið

"Let the sun shine in!"

2 klst 1 mín1979

Söngleikurinn Hárið gerist á hippatímabilinu þegar Víetnam-stríðið var í algleymingi.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic68
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Söngleikurinn Hárið gerist á hippatímabilinu þegar Víetnam-stríðið var í algleymingi. Unga fólkið reis upp til að mótmæla stríðinu og krafðist frelsis til að njóta lífsins. Sögð er saga Claude, ungs manns frá Oklohoma, sem kemur til New York City þar sem hann kynnist hópi hippa, og verður ástfanginn af Sheila, stúlku úr auðugri fjölskyldu. Hamingjan er þó skammvinn því Claude þarf að gegna herþjónustu í Víetnam.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

CIP Filmproduktion GmbH
United ArtistsUS