Náðu í appið
Car Wash

Car Wash (1976)

"Hey, it's a '70s thing!"

1 klst 37 mín1976

Myndin fjallar um samhentan hóp þeldökkra starfsmanna á bílaþvottastöð sem einn daginn fær allskonar skrýtna viðskiptavini í heimsókn, þar á meðal hinn predikerandi "wonder-man", sem...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic71
Deila:
Car Wash - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin fjallar um samhentan hóp þeldökkra starfsmanna á bílaþvottastöð sem einn daginn fær allskonar skrýtna viðskiptavini í heimsókn, þar á meðal hinn predikerandi "wonder-man", sem er elskaður af mörgum, en hataður af einum manni. Einnig kemur maður sem lítur út eins og þjófur, miðað við það hvernig hann heldur á flöskunni sinni, en í rauninni er þetta flaska með þvagsýni sem hann er með meðferðis, og hann á leiðinni með það á spítalann. Ástarlíf T.C batnar til muna, og tónlistin og söngurinn ómar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Universal PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnend til Golden Globe verðlauna fyrir besta lag í bíómynd: Lagið er eftir Norman Whitfield og heitir Theme from Car Wash