Náðu í appið
Scavenger Hunt

Scavenger Hunt (1979)

"Winner takes all!"

1 klst 56 mín1979

Hinn aldraði Mr.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hinn aldraði Mr. Parker hefur efnast stórlega á því að finna upp leiki og selja. Í byrjun myndarinnar deyr hann, og aðstandendur safnast saman til að hlusta á upplestur á erfðaskránni. Mr. Parker bregður á leik jafnvel eftir dauðann, og hefur útbúið ratleik sem aðstandendur verða að taka þátt í til að fá arf. Sigurvegari leiksins fæ alla peningana, en hinir fá ekki neitt. Aðstanendur skipta sér upp í fimm lið og reyna að vinna leikinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Melvin Simon ProductionsUS
20th Century FoxUS