Þessi mynd er með Bee Gees og byggir á frægri plötu með bítlunum. Myndin var á sínum tíma talin með verri myndum sögunnar og það er sko rétt. Ímyndið ykkur að öllum bítlalögunum s...
Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band (1978)
"Only their music could conquer the forces of evil"
Poppstjarnan Peter Frampton og hljómsveitin the Bee Gees leika aðalhlutverkin í þessum söngleik, sem er lauslega byggður á hinni vinsælu plötu Bítlanna frá árinu 1967...
Söguþráður
Poppstjarnan Peter Frampton og hljómsveitin the Bee Gees leika aðalhlutverkin í þessum söngleik, sem er lauslega byggður á hinni vinsælu plötu Bítlanna frá árinu 1967 Sergeant Pepper's Lonely Hearts Club Band. Sagan segir frá Billy Shears, sem nú er aðalmaðurinn í the Lonely Hearts Club Band, en hann er barnabarn hins þekkta Seargeant Pepper. Hann þarf nú að bjarga töfrahljóðfærum hljómsveitarinnar frá vondu köllunum, sem plötumógúllinn B.D. Brockhurst er í forsvari fyrir, en hann vill stela hljóðfærunum. Ef þorpurunum tekst þetta þá þá munu töfrarnir sem blása "Heartland U.S.A." í gang, hverfa. Á meðal laga sem flutt eru í myndinni eru "She's Leaving Home" (Bee Gees, Jay MacIntosh, John Wheeler), "Maxwell's Silver Hammer" (Steve Martin), "Got To Get You into My Life (Earth, Wind
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

















